Skógarböð
Forest Lagoon rafmagnsfjallahjólaferð er
frábær upplifun skemmtilegri náttúru. Hjólað er frá Skógarböðum með leiðsögn og yfir Kjarnaskóg þar sem við hjólum skemmtilega stíga og njótum útsýnisins sem er frábært. Síðan hjólum við í gegnum innbæinn og miðbæinn, það sem farið er yfir sögu bæjarins. Að ferðinni lokinni er fátt betra en að njóta Skógarbaðana, en það er hægt að velja um ferð þar sem böðin eru innifalin.
Vinsamlegast látið vita með tölvupósti (originalnorth@originalnorth.is) ef þið viljið panta miða í böð með sérstökum afslætti.

Hentar fyrir byrjendur og lengra komna. ferðin tekur um 2-2 1/2 tíma.
Hámark 8 manns í hóp.
Lágmark 2 manns í hóp.