
AFSLAPPANDI STAÐUR Í
NORÐUR ÍSLANDS

Staðsetning
Við erum staðsett á jöðinni Vaði Þingeyjarsveit. Sem er um 54 km frá Akureyri og um 23 km frá Húsavík. Vegurinn að tjaldbúðunum er inn á Google map svo það ætti aðvera auðvelt að finna okkur þar með því að leita að originalnorth í einu orði.
GPS hnitin: N65° 50' 24.145" W17° 30´0.377"