Fossselsskógur og Ullarfoss

Farið er frá Original North, Vaði í Þingeyjarsveit og um skemmtilegar leiðir í Fossselsskógi. Meðfram bökkum Skjálfandafljóts þar sem útsýnið er stórbrotið og endað á því að ganga stuttan spöl að hinum fallega Ullarfossi sem er náttúruperla við gljúfur Skjálfandafljóts. 

Á leiðinni verður stoppað og boðið upp á léttar veitingar úr héraði og sagt frá skemmtilegum staðreyndum og fróðleik um svæðið.

Leiðin: tekur um 2-2,5 klst. 

Erfiðleikastig: Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Rafmagnshjólin gera einstaklingum kleift að stjórna erfiðleikastiginu.


Hámarksfjöldi í hóp: 8 

Lágmarksfjöldi í hóp: 2
Lágmarksaldur: 10 ára. 


Fyrir nánari upplýsingar eða bókanir vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan.

Verð 11.900 kr. á mann

Verð fyrir börn 10-16. ára: 7.900 kr.

Verð 9.900 kr. fyrir þá sem gista 

Hringja
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Á FLJÓTSHEIÐI

    Á FLJÓTSHEIÐI

    Button
  • Á leið að Ullarfossi

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Senda fyrirspurn - bóka

Share by: